Gerðuberg

 

hlutlaus_bordi_sumar

01.09.2014
Að smíða sér sinn eigin kajak
Á fyrsta Handverkskaffi haustsins, miðvikudagskvöldið 3. september kl. 20, mun Hjörtur Garðarsson kynna hvernig smíða má sinn eigin inúíta kajak úr viði og segldúk. Hjörtur mun sýna myndir og segja frá smíðinni auk þess sem tveir fullsmíðaðir kajakar og einn sem enn er í smíðum...


   Skoða allar fréttir

01.09.2014
Spennandi haustdagskrá
Nú þegar sumri fer senn að halla kynnir Gerðuberg dagskrá haustmisserisins. Að venju er dagskráin afar fjölbreytileg og því ættu allir að finna þar eitthvað við sitt hæfi. Margir fastir dagskrárliðir verða á sínum stað auk þess sem áhugaverðar nýjungar skjóta upp kollinum.
 


3. september kl. 20
Handverkskaffi
Kayaksmíði

7. september kl. 13.30
Söguhringur kvenna
Zumba, Bollywood og diskó

10. september kl. 20
Spilakaffi –  Borðspil

11. september kl. 17
Fimmtudagsfræðsla
Fab Lab

12. og 14. september
Jazz í hádeginu
Swing kvartett

13. september
Hvað á barnið að heita?
Sýning í Horninu

Kynntu þér betur
dagskrána í september
sjá hér.

 

Dagskrá Félagsstarfsins
Opið virka daga kl. 8.30 - 16.00

____________________

 
www.menntun-nuna.is

Fimmtudagsfræðsla