Gerðuberg

 

sameining ný heimasíða

16.03.2015
Barnajazz í hádeginu föstudag og sunnudag
Föstudaginn 20. mars kl. 12.15 og sunnudaginn 22. mars kl. 13.15 er jazz í hádeginu. Að þessu sinni bregður Haukur Gröndal sér í búning furðufuglsins Gauks Hraundal, leikur af fingrum fram og leiðir gesti í ævintýraferð um töfraveröld tónlistarinnar. Gaukur blæs í ýmisskonar tr...


   Skoða allar fréttir

09.03.2015
Að byrja á sjálfum sér
Miðvikudagskvöldið 18. mars er hið vinsæla Heimspekikaffi á dagskrá. Þetta kvöld fær Gunnar Hersveinn til sín Ragnheiði Stefánsdóttur MA í mannauðsstjórnun og markþjálfa. Fjallað verður um hvernig maður byrjar á sjálfum sér og setur sér markmið.
 


 

Fimmtudagsfræðsla

Einelti, hvað er til ráða?

Fim. 12. mars kl. 17

 

Heimspekikaffi

Að byrja á sjálfum sér

Mið. 18. mars kl. 20

 

Barnajazz í hádeginu

Fös. 20. mars kl. 12.15

Sun. 22. mars kl. 13.15

 

 

Dagskrá Félagsstarfsins
Opið virka daga kl. 8.30 - 16.00

____________________

 
www.menntun-nuna.is

Fimmtudagsfræðsla