Gerðuberg

 

20.10.2014
Bókakaffi á miðvikudagskvöldið
Hildur Knútsdóttir og Kristín Svava Tómasdóttir hafa umsjón með bókakaffinu að þessu sinni. Umfjöllunarefni kvöldsins eru sjálfsævisögulegir textar eftir konur. Tæpt verður á helstu fræðikenningum um bókmenntagreina og hún skoðuð sem tjáningarform.


   Skoða allar fréttir

20.10.2014
Að njóta líðandi stundar
Í fimmtudagsfræðuslunni að þessu sinni verður fjallað um núvitund. Það er Bryndís Jóna Jónsdóttir náms- og starfsráðgjafi sem fræðir gesti um mikilvægi þess að rækta með sér það hugarfar að njóta líðandi stundar án þess að gleyma sér í hugsunum um það sem liðið er eða hvað gæti...
 


Bókakaffi

Mið 22. október kl. 20

 

Fimmtudagsfræsla - Núvitund

Fim 23. október kl. 17

 

Klassík í hádeginu - Englahorn og lágpípa

Fös 24. okt kl. 12.15

Sun 26. okt kl. 13.15

 

Ritþing - Jón Kalman

Lau 25. okt kl. 14.-16.30

 

Kynntu þér betur
dagskrána í október
SJÁ HÉR

 

Dagskrá Félagsstarfsins
Opið virka daga kl. 8.30 - 16.00

____________________

 
www.menntun-nuna.is

Fimmtudagsfræðsla