Gerðuberg

 

23.10.2014
Klassík í hádeginu breytt tímasetning
Englahorn og lágpípa er yfirskrift klassískra hádegistónleikar sem eru á dagskrá sunnudaginn 26. október kl. 13.15. Tónleikarnir sem vera áttu föstudaginn 24. október kl. 12.15 frestast hins vegar til föstudagisns 31. október.


   Skoða allar fréttir

24.10.2014
Velkomin á opnun sýningar Guðmars
Sunnudaginn 26. október kl. 14 opnar sýning Guðmars Guðjónssonar í Boganum. Titill sýningarinnar er ÚR SVEIT Í BORG en á sýningunni eru myndverk unnin með pastelkrít. Myndefnið er landslag, sveitalíf, manneskjur og mannlíf. Allir velkomnir.
 


Klassík í hádeginu - Englahorn og lágpípa

Fös 24. okt kl. 12.15 - FRESTAÐ um viku
til Fös 31. okt kl. 12.15

Sun 26. okt kl. 13.15

 

Ritþing - Jón Kalman

Lau 25. okt kl. 14.-16.30

 

Café Lingua - Tælenska lifandi og litríkt mál

Lau. 25. okt. kl. 13

 

Úr sveit í borg 

Guðmar Guðjónsson

Sun. 26. okt. kl. 14

 

Kynntu þér betur
dagskrána í október
SJÁ HÉR

 

Dagskrá Félagsstarfsins
Opið virka daga kl. 8.30 - 16.00

____________________

 
www.menntun-nuna.is

Fimmtudagsfræðsla