Gerðuberg

 

sameining ný heimasíða

02.03.2015
Tíbetskar mandölur á Handverkskaffi
Á Handverkskaffi miðvikudaginn 4. mars kl. 20 mun Kunsang Tsering segja frá tíbetskum mandölum. Hann segir frá uppruna þeirra og merkingu, og kennir jafnvel helstu gerðir. Kunsang er ungur Tíbeti sem búsettur hefur verið á Íslandi undanfarin ár.


   Skoða allar fréttir

02.03.2015
Raunsæi í barna- og unglingabókum
Laugardaginn 7. mars kl. 10.30-13.30 verður ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi. Umfjöllunarefnið að þessu sinni er raunsæi en fyrirlesarar eru þau Helga Birgisdóttir, Gunnar Helgason, Kristín Ragna Gunnarsdóttir og Illugi Jökulsson. Aðgangur ókeypis - allir ...
 


 

Handverkskaffi

Tíbetskar mandölur

Mið. 4. mars kl. 20

 

Barna- og unglingabókaráðstefna

Lau. 7. mars kl. 10.30-13.30

 

 

Dagskrá Félagsstarfsins
Opið virka daga kl. 8.30 - 16.00

____________________

 
www.menntun-nuna.is

Fimmtudagsfræðsla