Gerðuberg

 

21.11.2014
Skólabörnum boðið í leiðsögn
Sýningar Endurbókun og Hvað á barnið að heita? hafa báðar vakið mikla hrifningu gesta. Þó sýningarnar séu ólíkar eiga þær endurnýttan efnivið sameiginlegan, annars vegar bókverk unnin úr gömlum bókum og hins vegar skírnar- og nafnakjólar úr gömlum textíl. Skólabörnum er boðið í...


   Skoða allar fréttir

21.11.2014
Vertu með á Menningarmóti Móðurmáls
Komið og kynnist persónulegri menningu tvítyngdra barna á Menningarmóti í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 22. nóvember kl. 14-16. Mótið er haldið á vegum Móðurmáls - samtökum um tvítyngi í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur.
 


 

Vertu með! 

Menningarmót Móðurmáls

Laugardaginn

22. nóvember kl. 14-16

 

Bókakaffi

Femínískar bókmenntir

26. nóvember kl. 20-22

 

Klassík í hádeginu

Aríur Ingibjargar

28. nóvember kl. 12.15

30. nóvember kl. 13.15

 

 

Kynntu þér betur
dagskrána í nóvember hér
 

 

Dagskrá Félagsstarfsins
Opið virka daga kl. 8.30 - 16.00

____________________

 
www.menntun-nuna.is

Fimmtudagsfræðsla