Gerðuberg

 

hlutlaus_bordi_sumar

27.06.2014
Gerðuberg er lokað frá 1. júlí til 5. ágúst
Menningarmiðstöðin verður lokuð frá 1. júlí - 5. ágúst. Félagsstarfið í Gerðubergi er opið í sumar frá kl. 9 - 15.30. Opnunartími bókasafnsins í Gerðubergi frá 7. júlí verður sem hér segir: 10 - 18 mánudaga til fimmtudaga, 11 - 18 á föstudögum. Lokað um helgar í sumar. Nú st...


   Skoða allar fréttir

26.06.2014
Breytingar á húsnæði Gerðubergs
Nú er unnið að endurbótum og breytingum á efri hæð hússins sem munu auka flæði á milli bókasafns, kaffihúss, fundar- og sýningarrýma. Þessum breytingum er ætlað að mæta framtíðarþörfum starfseminnar
 


Dagskrá hefst í ágúst

 

 

 

Dagskrá félagsstarfsins

Opið virka daga kl. 9.00 - 16.30


 

Lokað til 1. september