Gerðuberg

 

23.04.2014
Hefur þú sent póstkort með frímerki?
Gerðuberg býður skólabörnum í leiðsagnir um frímerkjasýninguna Merkileg merki í maí og fram í júní. Spennandi möguleikar eru til þátttöku en börnunum býðst að taka þátt í að skapa heimskort úr erlendum frímerkjum, láta taka mynd af sér í frímerkjaramma og senda sjálfum sér póst...


   Skoða allar fréttir

23.04.2014
Café Lingua
Þeir sem hafa áhuga á Filippeyskri tungu og menningu ættu ekki að láta Café Lingua fram hjá sér fara. Laugardaginn 26. apríl kl. 14 munu félagar í félagi Filippseyinga á Íslandi fræða gesti um tungumálið, mannlífið og menninguna á þeirra heimaslóðum.
 


 

Café Lingua 

Filippeysk tunga og menning

laugardag 26. apríl kl. 14

 

 

 

Dagskrá

Opið virka daga kl. 9.00 - 16.30


 Matseðill
Kaffihúsið er opið alla  
virka daga frá kl. 10-16
og um helgar frá 13-16