Gerðuberg

 

29.09.2014
Handverkskaffi - Að gefnu tilefni
Miðvikudagskvöldið 1. október kl. 20-22 mun listakonan Margrét Guðnadóttir kenna gestum að gera persónuleg tækifæriskort. Pappír, hnífar og önnur verkfæri verða á staðnum en þátttakendur geta einnig tekið með sér eigið efni og áhöld.


   Skoða allar fréttir

25.09.2014
Bókmenntanámskeið - Jón Kalman - Í fótspor stráksins
Þann 4. október verður bókmenntanámskeið um hinn vinsæla Vestfjarðarþríleik Jóns Kalmans Stefánssonar en námskeiðið er haldið í tengslum við Ritþing Jóns Kalmans sem verður 25. október. Umsjón: Ingi Björn Guðnason. Námskeiðsgjald: 3.500 kr.
 


1. október kl. 20

Handverkskaffi

Að gefnu tilefni

 

4. október kl. 13-17

Bókmenntanámskeið

Í fótspor stráksins
 

Kynntu þér betur
dagskrána í október
sjá hér.

Þingkosningar í Lettlandi
Þingkosningar í Lettlandi
Ætlar þú að kjósa
?


Parliament election in Latvia
Are you going to vote
?

 

Dagskrá Félagsstarfsins
Opið virka daga kl. 8.30 - 16.00

____________________

 
www.menntun-nuna.is

Fimmtudagsfræðsla