Gerðuberg

 

16.04.2014
Gerðuberg lokað um páskana
Menningarmiðstöðin, félagsstarfið og bókasafnið í Gerðubergi verða lokuð yfir páskana. Lokunin er frá skírdegi til og með annars í páskum, þ.e. dagana 17, 18, 19, 20 og 21. apríl. Jafnframt verður lokað á Sumardaginn fyrsta þann 24. apríl. Starfsmenn Gerðubergs óska gestum gl...


   Skoða allar fréttir

14.04.2014
Myndir frá opnun sýningarinnar Merkileg merki
Laugardaginn 12. apríl opnaði sýningin Merkileg merki - frímerkjasýning. Hér má sjá nokkrar myndir frá opnuninni.
 


Café Lingua 

Filippeysk tunga og menning

 

 

 Dagskrá

Opið virka daga kl. 9.00 - 16.30


 Matseðill
Kaffihúsið er opið alla  
virka daga frá kl. 10-16
og um helgar frá 13-16